Opin æfing

Við félagarnir í nýju hljómsveitinni minni ákváðum að halda opna hljómsveitaræfingu föstudaginn 13. september og bjóða góðum vinum að hlusta sem veittu okkur ómælda gleði með frábærum viðtökum.

Það eru forréttindi að spila með svo miklum snillingum, kostulegum og skemmtilegum karakterum.

Þetta var sérstaklega skemmtileg kvöldstund og ég held að við eigum örugglega eftir að endurtaka þetta.

Hér að neðan koma nokkrar myndir frá kvöldinu góða.

 

Opin æfin 010
Opin æfin 011
Opin æfin 012
Opin æfin 013
Opin æfin 017
Opin æfin 018
Opin æfin 020
Opin æfin 019
Opin æfin 024
Opin æfin 023
Opin æfin 026
Opin æfin 028
Opin æfin 029
Opin æfin 030
Opin æfin 032
Opin æfin 035
Opin æfin 037
Opin æfin 038
Opin æfin 040

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk elsku brósi...þetta var frábær skemmtun með þessum líka snillingum...vonandi endutekið fyrr en seinna

Sigrun Thorarinsdottir (IP-tala skráð) 14.9.2013 kl. 21:47

2 identicon

Takk fyrir kvöldið elsku Kalli og Lína. Mikið þakka ég fyrir mig og hlakka til næstu æfingar :)

Kveðja úr neðra, Herdís

Herdis Sigurjonsdottir (IP-tala skráð) 15.9.2013 kl. 18:20

3 Smámynd: Karl Tómasson

Takk sömuleiðis elsku systir og Herdís.

Þetta var virkilega notalegt og skemmtilegt, það sveif klárlega einhver andi yfir vötnum.

Bestu kveðjur frá KáTomm.

Karl Tómasson, 15.9.2013 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband