Fallegt myndband viđ stórgóđa útsetningu á sígildu lagi

Kaleo141414Ég skrifađi nú fyrir skömmu síđan hér á bloggiđ mitt um unga efnilega tónlistarmenn úr Mosfellsbć og útsetningu ţeirra á laginu fallega og góđa Vor í Vaglaskógi.

Ţađ er vandasamt verk ađ láta gömul meistaraverk ganga í endurnýjun lífdaga svo ekki sé nú talađ um ađ fá athygli.  

Ţađ hefur ţeim félögum í Kaleo sannarlega tekist međ glćsibrag, međ stórgóđum flutningi og frábćrum söngvara.

Til hamingju strákar.

http://www.mbl.is/monitor/frettir/2013/06/29/nytt_myndband_vid_vor_i_vaglaskogi/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband