Undan vetri

Undan vetri

Orð segja eitt

en þögnin annað

orð segja allt sem er bannað

orð eru þörf

en þögnin betri

ef þú vilt koma

vel undan vetri. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Flott kvæði!

Úrsúla Jünemann, 18.4.2013 kl. 23:00

2 Smámynd: Sigurður Gunnarsson

Mér finnst kvæðið ekki rökvíst og ekki með skemmtilegum hrynjanda, rími eða stuðlum og höfuðstöfum. Mér finnst það ekki bæta neinu við þekktan málshátt. En etv sé ég ekki eitthvað sem ég ætti að sjá?

Sigurður Gunnarsson, 19.4.2013 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband