Páll og Káll

Ţann 20. júní 2009 skrifađi ég eftir farandi fćrslu á bloggiđ mitt:

Ţađ er međ sanni hćgt ađ segja ađ Páll Helgason tónlistarmađur og kórstjórnandi í Mosfellsbć hafi unniđ einstakt starf í ţágu tónlistarinnar í Mosfellsbć.

Páll hefur um árabil stjórnađ fjórum kórum í bćjarfélaginu. Álafosskórnum, Vorbođum, kór eldriborgara, Mosfellskórnum og Karlakór Kjalnesinga.

Í kringum Palla Helga og allt hans starf ríkir alltaf einstaklega góđur andi.

Góđir gestir hér kemur Karlakór Kjalnesinga međ lag af nýútkomnum geisladiski sem ég skora á alla ađ eignast.

K. Tomm og Palli Helga

 

Undanfariđ hef ég veriđ svo heppin ađ fá tćkifćri til ađ spila og syngja međ Palla Helga og er óhćtt ađ segja ađ viđ skemmtum okkur konunglega saman.

Báđir höfum viđ lifađ og hrćrst í tónlistinni um árabil en róiđ á frekar ólíkum miđum en ţađ eru engin landamćri í tónlistinni, viđ upplifum ţađ í hverju lagi.

Viđ erum í góđum fíling gömlu Mosarnir.

Sjáumst á Veitinga- og kaffihúsinu á Álafossi, viđ verđum ţar á nćstu dögum.

Nánari upplýsingar á stađnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband