Er þetta ekki óþarfi?

UmbúðirVið keyptum í dag fjölskyldan grísakótilettur, sem er ekki í frásögur færandi, nema af því að dóttir mín 11 ára gömul vakti athygli okkar á umbúðunum.

Fyrr má nú vera umbúðirnar pabbi sagði dóttirin.

Já!!!!!!!! talandi um umhverfismál.

Fyrr má nú rota en dauðrota í umbúðaruglinu hjá okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

.. og það vantar botninn í sögunna.. hvernig voru þessar umbúðir ?

Óskar Þorkelsson, 21.5.2011 kl. 17:13

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ég hef fyrir löngu haft þann háttinn á að kaupa ekkert sem er í óþarflega miklum umbúðum. Bara prinsipp. Ef margir myndu gera þetta þá væri svona leiðindamál úr sögunni. Við erum því miður hér á landi ákaflega lélegir neytendur.

Úrsúla Jünemann, 30.5.2011 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband