Kostulegir snillingar

Ţađ var frábćr upplifun ađ fá ađ spila međ ţeim, Rúnari Ţór, Gylfa Ćgis, Jonna Ólafs og Megasi á hreint stórkostlegum tónleikum nú á dögunum.

Ţeir félagar heimsóttu okkur Mosfellinga og léku á Kaffihúsinu á Álafossi fyrir trođfullu húsi öll sín vinsćlustu lög.

Ţessi uppákoma var ekki einungis tónleikar, heldur flugu einnig óborganlegir brandarar eftir nánast hvert einasta lag hjá ţeim félögum út í salinn.

M R G

Á ţessari mynd er einn góđur brandari ađ fljúga frá Gylfa Ćgis, á međan stilla Megas og Rúnar saman strengi sína.

Picture 729

Í pásu allir nema Gylfi sem seldi plötur sínar og áritađi ţćr og jafnvel handleggi.

Picture 725

Handleggsáritun frá Gylfa.

Picture 717

Gylfi ađ syngja Sjúddirarirei.

Picture 722

Frábćr skemmtun á trođfullu Kaffihúsinu á Álafossi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

helv var ađ missa af ţessu, band  verđur vart betur skipađ.

HP Foss, 12.2.2011 kl. 20:17

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ lesa, vinur minn Rúnar Ţór er snilli ekki síđur en hinir tveir.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.2.2011 kl. 21:33

3 Smámynd: Gunnar Waage

Almennilegt Kalli !

Gunnar Waage, 13.2.2011 kl. 02:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband