Gamlar upptökur með Gildrunni

Á þessari skemmtilegu síðu má sjá og heyra nokkrar gamlar upptökur af okkur félögunum Gildrunni.

Þeirra á meðal er nýjasta hljóðverslag okkar Blátt blátt og einnig af nýju plötunni okkar Vorkvöld, ásamt ýmsu öðru.

http://www.formula1movies.net/gildran/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Blátt, blátt verður betra við hverja hlustun, eins og reyndar síðasti diskur allur. Sérdeilis stórgott lag og texti. "Live" diskurinn enn í bílnum og þanið hátalarsettið að þolmörkum ;-)

Halldór Egill Guðnason, 18.12.2010 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband