Takk fyrir okkur

Gildran eftir

Takk fyrir frábærar móttökur á nýju plötunni okkar og tónleikum undanfarið.

Við erum allir, gömlu rokkararnir, bókstaflega í skýjunum.

Við ætlum að fara um allt land á nýju ári og spila fyrir landa okkar.

Sjáumst eldhress.

Gildran.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Mikið á ég vonandi eftir að komast á tónleika hjá ykkur, að mínu mati hafið þið verið besta bandið á landinu . Reyndar verð ég að fá að telja 66 með ;o).

Vona að ég eigi etir að geta nálgast diskinn ykkar. gúdd lökkk annars bara áfram, sjáumst kannski ;o)

Linda litla, 29.11.2010 kl. 06:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband