Sjáumst í Dalnum og stöndum um leið vörð um einstakt velferðarstarf

Fimmtudagskvöldið 9 september nk. verða haldnir útitónleikar í Reykjadal í Mosfellsdal.

Þetta eru styrktartónleikar.

 Allir listamennirnir og allir sem að þessu koma gefa vinnu sína.

Tónleikarni hefjast kl 20.00.

Takið kvöldið frá og eigið notalega kvöldstund með frábærum listamönnum.

Um leið styrkið þið gott málefni.

Reykjó


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.9.2010 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband