þri. 1.6.2010
Kærar þakkir fyrir stuðninginn
Bestu þakkir vil ég senda ykkur öllum sem stóðuð við bak okkar Vinstri grænna í Mosó fyrir frábærann stuðning í nýafstöðnum kosningum.
Við fórum mjög óhefðbundna leið í þessari kosningabaráttu. Við bönkuðum ekki á dyr heimila, stóðum ekki fyrir utan Bónus, Vínbúðina og Krónuna að dreifa áróðri eða gefa gjafir, hringdum ekki eða fórum í vinnustaðaheimsóknir.
Við lögðum störf okkar síðustu fjögur ár algerlega í hendur kjósenda. Með öðrum orðum reyndum ekki að sækja atkvæði, heldur fá þau ef við áttum þau skilin.
Útkoman var vissulega stórsigur fyrir okkur og enn og aftur þökkum við þann mikla stuðning sem við fengum.
Takk fyrir okkur. Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með það Karl minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.6.2010 kl. 09:56
Hógværðin einkenndi mjög kosningarundirbúning Vinstri grænna. Mættu aðrir taka okkur til fyrirmyndar í þessum efnum.
Kannski voru það afdrifarík mistök að Sjálfstæðisflokkurinn náði 4ða manninum inn á kostnað Samfylkingar. Að mörgu leyti er það skiljanlegt, Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ hafa áttað sig á því að bankahrunið hefur gefið tilefni að fara varlega í öllu sem viðkemur rekstri bæjarfélagsins. Samfylkingin sér á eftir sínum manni en svo virðist að klofningur hafi orðið í flokknum og nýr flokkur sem kennir sig við íbúalýðræði komi þar við sögu. Þar mun ein fjölskylda vera kjarninn í þessum flokki og það verður óneitanlega spennandi að fylgjast með hvernig þeir muni fóta sig í mjög hefðbundnum störfum við stjórn sveitarfélagsins.
Og Framsókn tapaði sínum manni, var það kannsi ekki vegna barnslegrar ofurtrú á að unnt væri að afla umdeildum flokki fylgi með því að senda krakka bílandi um bæinn, baulandi einhverja vitleysu í gjallarhorn sem flestir myndu sjálfsagt skammast sín fyrir. Og þetta endemis mál með Kaupfélagið er vægast sagt furðulegt Af hverju er félagið ekki leyst upp, þegar það hefur ekki á stefnuskár sinni að þjóna lengur Mosfellingum og Kjalnesingum. Nú virðist að eitthvað braskfyrirtæki tengist KKÞ. Hvað er í gangi hjá Framsóknarflokknum? Er hann kominn á leiðarenda? Sjálfsagt hefði mátt afhenda eftirlátnar eigur Kaupfélagsins til menningarmála eða samneyslu fremur en að þvð væri hugsanlega vettvangur nýrrar spillingar.
Við verðum að vona það besta. Aðstandendur Kaupfélagsins sáluga gætu séð að sér og látið gott af sér leiða með því að veita sjóðnum til samneyslu og draga þar með úr eðlilegri tortryggni í þeirra garð.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 1.6.2010 kl. 18:15
Til hamingju með þetta Kalli.
HP Foss, 2.6.2010 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.