Gott að eiga góða stuðningsmenn

Jón Gnarr 1010

Í nýlegu blaðaviðtali við Jón Gnarr, þann 4. maí 2010 sagði hann eftirfarandi:

 „Ég til dæmis kaus Karl Tómasson sem var trommuleikarinn í Gildrunni, hann var að bjóða sig fram fyrir Vinstri græna.

Ég held ég hafi stutt allt nema Framsóknarflokkinn, það er bara prinsipp hjá mér að styðja ekkert sem hann gerir."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

frábært !!!

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.6.2010 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband