Tónleikar sem viđ gleymum aldrei

Tónleikar okkar félaganna í Gildrunni í gćr munu aldrei nokkru sinni renna okkur úr minni. Andrúmsloftiđ og stemningin í Hlégarđi var hreint stórkostleg. Viđ félagarnir erum innilega ţakklátir og bókstaflega hrćrđir.

Hljómsveitarmeđlimir heimsóttu okkur Línu í dag ásamt eiginkonum og ađ sjálfsögđu var gćrdagurinn og tónleikarnir okkur efst í huga. 

Viđ getum seint ţakkađ öllum okkar góđu vinum sem hafa stađiđ svo ţétt viđ bak okkar um áratuga skeiđ. Viđ ţökkum einnig öllu ţví góđa fólki sem trođfyllti Hlégarđ međ einstaka strauma í okkar garđ.

Takk fyrir okkur.

Hér koma nokkrar myndir af síđustu ćfingunni fyrir tónleika.

P1010783

P1010784

P1010786

P1010788

P1010802

P1010808

P1010815

P1010817

P1010821

P1010829

P1010830

P1010834

P1010835

 

P1010845

P1010849

P1010851

 

P1010853

3. maí 2010

Hér koma myndir af tónleikunum.

Gildran á tónleikum

Gildran á tónl 1

Gildran í pásu

Alsćlir í pásu í góđum félagsskap.

Gildran eftir

Eftir tónleikana

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk sömuleiđis Kalli minn enn og aftur, ţetta kvöld var í einu orđi sagt magnađ!  Ţađ var frábćrlega gaman ađ sjá í gćr, fjölmarga ţá sem komu ađ fyrsta samstarfi Gildrunnar og Aftureldingar, ţessi hópur hefur fylgst ađ í gegnum árin og alltaf sami krafturinn í kringum hópinn. Samstarfiđ fagnar nú 10 ára afmćli, ţađ vćri nú ekki úr vegi ađ fagna ţeim tímamótum međ RISA dansleik “Í túninu heima” Gaman ađ sjá myndirnar af ykkur, alltaf flottir, en koma ekki myndir úr salnum á facebook síđuna ykkar? Takk fyrir ógleymanlega tónleika, bestu kveđjur yfir til ykkar Hanna og Einar

Hanna Símonar (IP-tala skráđ) 2.5.2010 kl. 21:03

2 identicon

Ţetta var algerlega ógleymanlegt og gaman ađ fá ađ spila gömlu meistaraverkin aftur međ góđum félögum. Hér kemur slóđ á Facebook síđu Gildrunnar.

http://www.facebook.com/#!/pages/Gildran/117874914893638?ref=ts

Sigurgeir

Sigurgeir Sigmundsson (IP-tala skráđ) 3.5.2010 kl. 11:12

3 Smámynd: steinimagg

Ég veit nú bara ekkert hvađ ég á ađ segja, frábćrt, snilld, mér bara dettur ekkert nógu magnađ í hug.

steinimagg, 3.5.2010 kl. 22:09

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vildi ađ ég hefđi veriđ ţarna, hefđi skemmt mér konunglega.  Takk fyrir myndirnar, ţćr eru sárabót og svo lögin sem spiluđ hafa veriđ í útvarpinu undanfariđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.5.2010 kl. 18:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband