Áhugi trúleysingja á trúmálum er mikill

Eftir nettan rúnt á blogginu og í netheimum á þessum langa föstudegi stendur uppúr hjá mér, áhugi trúleysingja á trúmálum.

Eru áhugamál okkar manna oft ekki áhugamál???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já það er svoldið merkilegt, og eins hvað þeir sumir virðast þekkja vel hvað stendur í trúarritum.

Glanni (IP-tala skráð) 3.4.2010 kl. 10:03

2 identicon

Velferð mannkyns hlýtur að teljast eitt af göfugustu áhugamálum sem mannskepnan getur haft.
Ekkert í mannkynssögunni hefur haft jafn slæm áhrif á menn og trúarbrögð, enda eru þau ekkert nema svikamylla, viðurkennd svikamylla.

DoctorE (IP-tala skráð) 3.4.2010 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband