mið. 31.3.2010
Er Skómakarinn orðin of gamall???
Það spurning hvort gamla kappaksturshetjan Mikhael Skómakari sé orðin of gamall eða að M Benzinn reynist honum full erfitt tæki að eiga við.
Slíkra tilburða eins og í myndbandinu hér að neðan verður langt að býða og að sjálfsögðu eru þeir aðeins á færi M Benz ökuþóra.
Farðu nú að ná tökum á alvöru tæki gamli snillingur. Það er ekki hægt fyrir okkur M Benz menn að vera að vesenast í neðstu sætunum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson

Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 458373
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Karl !
Það er hreint dásamlegt að rifja dásamlega tilfynningu er þessi atburður skeði , málið er að minn maður í formúlunni var Hakkinen og síðar Raikonen (en það breyttist snarlega er hann fór til Ferrari ,en ég hefði aftur á móti fylgt honum jafnvel þó hann hefði farið til Minardi) , en skómakarann hef ég aldrei getað litið réttu auga hvað þá augum , varð ekki lítið hissa er hann brotnaði saman fyrir framan myndavélarnar , en mér fannst það alveg bráðfyndið er myndavélarnar hjá myndatökumönnunum , er voru að sýna Formúluna , voru látnar ganga á milli rasskinnanna á liðsstjóra Ferrari Brown (eða Brawn) , en þær höfðu að geyma sitt hvora talstöðina er merktar voru MS (Skómakarinn) og RB (Barrichello) , vona þú hafir séð þetta og vitir ástæðuna , svona eru ógleymanlegir atburðir af minni hálfu .
Hörður B Hjartarson, 31.3.2010 kl. 01:00
Hakkinen lifði á því að Schumacher var að keyra upp nýju Ferrari bílana, þegar það var búið þá átti finnska skógartröllið ekki lengur séns og hætti í F1 ;) Schumacher er langbesti ökumaður F1 so far.. og það verður langt þangað til einhver annar veltir honum af stalli.
Óskar Þorkelsson, 31.3.2010 kl. 16:42
Já, ég held að Schumacher þurfi nokkrar keppnir til að sýna hvað hann gat áður, þetta tekur allt sinn tíma, sjáum til.
Guðmundur Júlíusson, 31.3.2010 kl. 19:27
Kæru bloggvinir. Takk fyrir komuna til mín.
Svo það sé nú alveg á hreinu, þá dettur mér ekki í hug að gera lítið úr hinum stórkostlega ökuþóri og íþróttamanni, Mikhael Schumacher, öðru nær.
Auðvitað tekur það hann tíma að ná tökum á M Benz bílnum, þetta er frekar svona pínu óþolinmæði í mér sem Mercedes manni út í eitt.
Hörður, mynbandið sem þú talar um hef ég aldrei séð.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 31.3.2010 kl. 20:31
hehehe bara menn sem kommenter, var að setja inn kveðju, gleðilega páska til þín og þinna kæri kalli
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.4.2010 kl. 15:23
En þú verður að ath eitt að Hakkinen er ekki á Bens þarna heldur McLaren, og þar skilur að, Bens á aldrei séns.
steinimagg, 2.4.2010 kl. 01:18
Karl !
Þetta var ekkert myndband , þetta var sjálf formulan , sjónvarpsmyndavélarnar voru látnar ganga á milli rasskinnanna á Brawn , þetta var í næstu formulukeppni eftir að Barrichello var látinn nauðhemla rétt áður en kom í mark svo hann yrði ekki á undan hinum MIKLA og STÓRKOSTLEGA SKÓMAKARA (muni ég rétt), "mesta" bílstjóra allra tíma í formulunni og hlítur þá að vera "mesta" hugsjónamanni líka , eftir það sem maður hefur séð til hanns í formulunni - ja hérna .
Gleðilega páskahátíð.
Hörður B Hjartarson, 3.4.2010 kl. 02:27
Þetta er ekkert flókið, Sjummi er bara besti F1 ökumaður allra tíma.
steinimagg, 3.4.2010 kl. 03:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.