Gríđarleg spenna

Undanfariđ hafa veriđ hér hjá mér tvćr skođanakannanir. Önnur snérist um hvort stjórnmálaleiđtogarnir hafi stađiđ undir vćntingum og hin um ánćgju á störfum Ólafs Ragnars Grímssonar undanfariđ. 

Ljóst er ađ vinsćldir forsetans virđast samkvćmt öllu hér hjá mér, vera miklar hjá Sjálfstćđismönnum og Hreyfingunni ţessa dagana.

Hvađ varđar, hvort leiđtogarnir hafi stađiđ undir vćntingum, ţá hafa Bjarni Ben og Sigmundur Davíđ haft vinninginn undanfariđ.

Nú er komin ný könnun og endilega taktu ţátt lesandi góđur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Einar Sveinbjörnsson bloggvinur minn var međ skemmtilegar fćrslur um veđriđ á Ţorranum.

Ég má til ađ setja hér ţorraţrćl frá öđrum bloggvini mínum, Kristínu Jónsdóttur:

Nú er illt í efni

enginn aur hjá mér.

Bót á enginn hér

fyrir boruna á sér.

Öll af undirgefni

örkum fjalliđ bratt.

Borgar landinn glatt

meiri skatt.

Bílalániđ brátt,

sem byrjađi svo smátt.

Endađi himinhátt

og enginn fćr afslátt.

Sćkja á fólk í svefni

skuldadraugar senn.

Fylleríum fylgja enn

timburmenn.

Siglir ţjóđarskútan

Skerjagarđi í.

Skoriđ er á ný

niđur, kurt og pí.

Útrásarinnar risarútan

ryđgar nú á stöđ.

Engin er biđröđ

í hennar tröđ.

Sparnađinn á ís

enginn núna kýs.

Skuldin ennţá rís

og hugur landans hrís.

Brátt mun mörg mínútan

missast út í tóm.

ţras og ţrátt sem hjóm

um ţjóđardóm.

Vondu vandamálin

verđa hér um stund.

Hvađ skal lyfta lund

og létta okkar sund?

Sterk er ţjóđarsálin

saman stöndum nú.

Hafa verđum trú

á betra bú.

Andann efla má

enginn tak oss frá

vináttuna ţá

er inni má hér sjá.

Beislum illskubálin

er brenna í okkar sál.

Stöppum í okkur stál

og segjum skál.

HP Foss, 16.3.2010 kl. 21:45

2 Smámynd: Polaris 800

Sćlinú Karl

jeg attlađi ađ kaupa miđa í skounarkönnunninnin en gat ekki kosiđ aţţí ađ ţar er talarđu um eihvađ á einhvejum sundum?? Má velja ţađ?

Polaris 800, 16.3.2010 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband