sun. 14.3.2010
Nikkan er engu lík
Jón Steinar Ragnarsson bloggvinur minn skrifaði nýlega skemmtilega grein um nikkuna á blogginu sínu og lét fylgja með skemmtilegt myndband af sönnum meistara á hljóðfærið.
Ég má einnig til með að skella hér inn hjá mér myndbandi af einum mögnuðum spilara leika listir sínar á þetta skemmtilega hljóðfæri.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson

Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm. Þessi er ótrúlega góður. Bayan nikka að sjálfsögðu. Þarna er það rakarin frá Sevillia, ópera. Það skiptir engu máli hverslags tónverk þeir taka fyrir þessir kallar. Heyrði þennan einmitt taka Flight of the bumblebee eftir Korsakov og stjarnfræðilegum hraða. Það er þerna í valrömmunum eftir vídeóið spilast.
Þeir taka þetta hljóðfæri alvarlega þessir kallar. Þetta er ekkert sígaunagutl í matvörumarkaði og raunar ótrúlegt að sjá að þeir skuli ekki vera að spila í veglegri kringumstæðum en fyrir nokkrar hræður í skólastofu, eins og þessi.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2010 kl. 23:21
Þú sagðir mér í athugasemd að þú og strákurinn þinn hafið verið að læra á takkanikku. Ég læt því einn tengil fylgja af Mikko littla Makkonen, sem er 10 ára Finni, fylgja.
Það er einmitt mikil hefð fyrir nikkuni í Finnlandi og hann spilar þarna eimitt lög eftir finnska höfunda.
Var Óli orðinn svona góður?
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2010 kl. 23:46
Heill og sæll kæri vinur og takk fyrir heimsóknina til mín.
Nei, Óli minn var ekki orðin svona góður og svo það sé alveg á hreinu þá er ég það heldur ekki, öðru nær, ég er gersamlega glataður.
Fyrstu tvö árin sem við feðgar vorum að læra á nikkuna var það hljómborðsnikka. Á þriðja árinu vildi kennarinn okkar skella okkur yfir á hnappanikku og það þótti mér spennandi enn það var erfitt fyrir ungan drenginn sem var rétt að byrja að ná tökum á hljóðfærinu.
Það er bókstaflega eins og að fara af trompet yfir á gítar. Ég hef alltaf séð eftir því að hafa samþykkt þessa ráðstöfun hvað varðar drenginn enda var þetta m.a. til þess að hann gafst upp, enda bókstaflega eins og að byrja að læra uppá nýtt fyrir hann.
Ég hafði gaman af þessu og sérstaklega af því að kynnast þessu einstaklega skemmtilega hljóðfæri sem hnappanikkan er.
Annars minn kæri vinur, gaman að vita af áhuga þínum á gömlu góðu nikkunni.
Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 15.3.2010 kl. 00:18
Ég er kannski svona svag fyrir þessu af því að þetta var svo nærri mér í æsku, þar sem afi minn og frændi spiluðu báðir á nikkur. Man einmitt að frændi minn talaði um lykla og takkanikkur sem tvö ólík hljóðfæri og sagðist ekkert kunna á hina tegundina, sem er mér fannst svolítið skondið. Þú hefur allavega skýrt það út fyrir mér hér.
Annars er ég alltaf hrifinn af því að sjá snilli í hljóðfæraleik. Tónlistin er svo mikilvæg að það ætti að hafa hana ofarlega á námskrá allra skóla. Marfeldisáhrif hennar til góðs eru ómæld. Það er við tvennskonar aðstæður, sem ég hef aldrei séð fólk reitt eða dapur, en það er þegar það leikur eða nýtur tónlistar og svo þegar það borðar. Það getur ekki farið saman.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.3.2010 kl. 00:49
Einar Sveinbjörnsson bloggvinur minn skrifaði skemmtilega færslu í fyrradag um mispil sem var nærri al laufgaður..
Ég má til að láta hér fylgja lýsingu á mispli:
Perulaga ávöxtur mispils (Mespilus germanica) eða germanaviðar (enska heitið er medlar), sem vex villtur í Evrópu, einkum suðaustanverðri, svo og í vestanverðri Asíu, er töluvert notaður í sultur og þess háttar. Hann er einnig borðaður ferskur, þó fyrst og fremst ef hann er ofþroskaður eða hefur frosið á trénu. Ávöxturinn er brúnleitur eða gulbrúnn og stærstu afbrigðin eru á stærð við lítil epli en flest eru mun minni. Hann sést sjaldan á mörkuðum en sulta gerð úr honum fæst hins vegar í verslunum. Nafnið er komið um dönsku úr grísku, méspilon.
HP Foss, 16.3.2010 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.