Vorkvöld í Reykjavík

Undanfarna daga hef ég sett hér inn á bloggið mitt nokkur lög með Gildrunni. Ástæða þess, er vegna fyrirhugaðra tónleika okkar félaga þann 1. maí í Mosfellsbæ til að fagna 30 ára samstarfsafmæli okkar.

Eitt af okkar vinsælustu lögum er tvímælalaust útgáfa okkar á hinu sígilda og fallega lagi Vorkvöld í Reykjavík.

Lagið hljóðrituðum við árið 1990 og það kom út á hljómplötu okkar Ljósvakaleysingjar og hér kemur það.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Björn Sigurðsson

 gaman að þessu.

Þórður Björn Sigurðsson, 22.2.2010 kl. 01:09

2 identicon

Er þetta bara ekki yndislegt lag. Þetta náði miklum vinsældum á sínum tíma. Gildran sýnir meistaratakta í anda Black Ingvars og skellir þessu skemmtilega dægurlagi yfir í þungavigtar rokk og ról. Frábærir strákar Gildrupiltar.

Sigríður Sv. (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 21:47

3 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Þetta er ekki vorkvöld í reykjavík, en gott lag engu að síður.

Vonandi fyrirgefur Kalli mér þetta:)

VILLTUR:

http://www.youtube.com/watch?v=v4moQiBZDvY&feature=related

S. Lúther Gestsson, 24.2.2010 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband