Ég er að koma

Ég er að koma, var eitt af nýju lögunum sem fylgdi með á tvöfalda safndiski okkar, Gildran í 10 ár. Lagið sömdum við félagarnir saman og textinn er eftir mig og Þórhall. Þetta er sannkallaður karlrembuóður eins og þeir gerast bestir.

Þetta tvöfalda albúm hljómsveitarinnar seldist fljótt upp og er ófáanlegt í dag.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jack Daniel's

Þetta lag eins og flest það sem þið hafið gefið út er bara hrein snilld.
Mærin verður samt alltaf í mínum huga besta lagið ykkar.

Hvað er annars að frétta af Gildrumezz?  Á ekkert að gera meira með þá urrandi snilld?

Jack Daniel's, 19.2.2010 kl. 06:21

2 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Og á ekki að gefa út fleiri eintök?

Sveinn Elías Hansson, 19.2.2010 kl. 15:09

3 Smámynd: Karl Tómasson

Takk fyrir heimsóknina Jack og Sveinn.

Nú er bara að bregða undir sig betri fætinum og skella sér á tónleika Gildrunnar í Mosó þann 1. maí.

Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 19.2.2010 kl. 19:43

4 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Helv.... gott lag.

Sveinn Elías Hansson, 19.2.2010 kl. 19:48

5 Smámynd: Karl Tómasson

Ég gleymdi einu Sveinn Elías og Jack.

Jack, hvað varðar Gildrumezz, þá eigum við örugglega einhvertímann eftir að endurtaka CCR ævintýrið okkar. Nú snýst bara allt um Gildrutónleikana. 

Sveinn Elías. Tónleikarnir okkar verða líklega hljóðritaðir ef allt gengur upp og þá kemur megnið af okkar vinsælustu lögum út í live disk. Það er nýtt fyrir okkur Gildrumenn á gamalsaldri.

Bestu kveðjur frá K. Tomm.

Karl Tómasson, 19.2.2010 kl. 19:52

6 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Við erum ekkert gamlir. Sjáðu bara Springsteen.

Sveinn Elías Hansson, 20.2.2010 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband