sun. 7.2.2010
Til hamingju stóri brósi
Bróðir minn, Björgvin Tómasson, var útnefndur iðnaðarmaður ársins 2009 en hann er orgelsmiður og með verkstæði sitt á Stokkseyri.
Um árabil var verkstæði hans í fjósinu á Blikastöðum hér í Mosfellsbæ. Þar var ég um tíma starfsmaður hjá honum og var fróðlegt að kynnast því hvernig risastór hljóðfæri eins og pípuorgel verða til. Pípuorgel geta jafnvel stundum verið nokkur ár í smíðum enda mikið nákvæmnisverk á allan hátt að hanna, smíða og setja slík hljóðfæri saman.
Hljóðfæri Björgvins eru nú komin eitthvað á þriðja tugin og hljóma í kirkjum víða um landið.
Eitt af hljóðfærum Björgvins er í Digraneskirkju í Kópavogi
Stóðu sig vel á sveinsprófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 457766
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já til hamingju með Björgvin, hann er svo sannarlega vel að þessu kominn, þessi smíði hans er svo mögnuð að mér sem iðnaðarmanni finnst að hann ætti í raun að tilheyra einhverju lengra komnu en iðnaðarmennsku. Hefði kannski átt að vera iðnmeistari ársins.
Oft hef ég skoðað verkin hans Björgvins og eru þau eins og konfekt í augum trésmiðsins, slíka völundarsmíð er erfitt af finna nú á dögum.
Heimsóknir á verkstæði hans á Blikastöðum voru alltaf fróðlegar og margt að sjá.
Á Blikastöðum var ég að vinna reyndar á undan Björgvin, vann hjá Dynskógum, fyrirtæki sem framleiddi sumarhús af vönduðustu gerð. þar sem við Kalli kynntumst þann 1. apríl 1989.
Því hef ég áður lýst og Blikastaðirnir verða mér alltaf kærir. Kynni mín af Mosfellingum hófust þar, húsráðendurnir Sigsteinn og Helga eru í hópi þess fólks sem gerir mann ríkari. Hádegisverðirnir hjá Helgu eru mér í fersku minni þar og umræðuefnið virtist einhvernvegin óþrjótandi, þannig var Helga, eins og maður hefði alltaf þekkt hana. Og ef Sigsteinn heyrði ekki í fréttunum fyrir masinu í okkur Helgu, þá hækkaði hann þangað til við Helga urðum að játa okkur sigruð.
Allt stóð eins og stafur á bók hjá Sigsteini, ekkert var ómögulegt, snyrtimennska var honum mikið atriði og var ég honum innan handar við létt viðhald á gömlu húsunum vorið 1990.
Þegar hann skrifaði síðustu ávísunina handa mér, áður en ég fór í sveitina mína horfi hann á mig og sagði, "ég hefði viljað að þetta væri meira"...en ég þurfti í heimahagana.
Mér þykir vænt um þetta fólk og þegar ég heyri talað um Mosfellinga, þá sé ég fyrir mér þessa manngerð, Sigsteinn, Helga, Kalli, Lína, Björgvin og Jónas Sig, eru í svona eðalmanngerðir sem maður finnur ekki á hverju strái.
HP Foss, 7.2.2010 kl. 20:32
Þú mátt vera afar stoltur af bróður þínum Karl. Innilega til hamingju með hann. Þarf greinilega að kynna mér verk Björgvins betur. Sammála þér að hann er miklu meira en iðnaðarmaður. Það þekkjum við sem höfum lært mikið um falleg handverk í listinni og þjóðmenningunni. Áttu meira af myndum um verk hans. Myndi vilja kynna mér þau. Er með aui@aui.is
Sólveig Dagmar Þórisdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2010 kl. 01:57
Já hann er snillingur.
steinimagg, 8.2.2010 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.