Gítarveisla Bjössa Thor

Gítarleikarar

Gítarleikararnir sem fram komu á tónleikunum.

Í lok síđasta árs, stóđ gítarleikarinn góđkunni og magnađi, Björn Thoroddsen, í fjórđa skipti á jafn mörgum árum fyrir tónleikum ţar sem allir fremstu gítarleikarar landsins koma fram. Um ţetta fjallađi ég hér á síđu minni á dögunum og birti viđtal, Bjössa Thor, viđ Sigurgeir Sigmunds, Gildrugítarleikara af ţessu tilefni.

Geiri og Hjalti

Sigurgeir í góđri sveiflu međ Gildrunni í afmćli mínu. Hjalti Úrsus vel međ á nótunum. 

Í gćr, kíkti ég í kaffi til Sigurgeirs á skrifstofu Fíh og rćddum viđ ađallega fyrirhugađa tónleika Gildrunnar í Mosó. Í samtali okkar, stakk ég ţví reyndar ađ Geira, hvađ mér hafi fundist gaman af viđtali Bjössa Thor viđ hann á dögunum. Eins og fyrri daginn, ef ég nefni einhvern á nafn, ţá er sá hinn sami mćttur á svćđiđ skömmu síđar eins og ég hef skrifađ um hér áđur. Á ţví varđ engin undantekning í gćr, ţví skömmu eftir ađ ég nefndi Bjössa á nafn var kappinn mćttur, ţar sem viđ Geiri sátum tveir í mestu makindum ađ spjalla yfir góđum kaffibolla.

Ţarna var hann mćttur međ glóđvolgan diskinn sem hljóđritađur var á gítartónleikunum góđu í Salnum í lok árs, eins og áđur sagđi og fćrđi okkur Geira sitthvort eintakiđ. Ţađ er óhćtt ađ mćla međ ţessum grip, ţar sem margir fremstu gítarleikarar landsins fara hreint á kostum.

Bjössi CD 

Diskurinn nýútkomni

Međal ţeirra sem fram koma ásamt Bjössa og Geira eru: Tryggvi Hubner, Ţórđur Árna, Jón Páll, Gunnar Ringsted, Ólafur Gaukur, Ţorsteinn Magnússon, Vilhjálmur Guđjónsson, Hjörtur Steinarsson, Eđvarđ Lárusson, Sćvar Árnason og Halldór Bragason.

Björn Thoroddsen spilađi margoft á Álafoss föt bezt á sínum tíma og mćtti alltaf međ einvala liđ tónlistarmanna međ sér. Ţeir voru margir ógleymanlegir og magnađi tónleikarnir sem hann hélt ţar.

Bjössi Thor

Til hamingju međ diskinn Bjössi og takk fyrir mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Já ég sá hann tvisvar eđa ţrisvar (kannski oftar :-) á Álafoss föt bezt, ţađ var alveg magnađ.

steinimagg, 13.1.2010 kl. 18:19

2 Smámynd: Karl Tómasson

Björn Thoroddsen átti marga magnađa spretti á Fötunum. Mér eru t.d. minnisstćđir tónleikarnir, ţar sem hann lék, ásamt Símon, heitnum Kuran og félögum.

Bestu kveđjur frá K. Tomm.

Karl Tómasson, 13.1.2010 kl. 18:47

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég missti af ţessum tónleikum en heyrđi eins og margir ađ ţetta hefđi veriđ ţrusugott kvöld. Ég myndi gjarnan vilja eignast ţennan disk. Ég sé hann ekki á tonlist.is. Hvar fćst hann?

Haukur Nikulásson, 14.1.2010 kl. 08:51

4 Smámynd: Karl Tómasson

Heill og sćll Haukur.

Eins og ég sagđi, ţá fékk ég diskinn hjá Bjössa rétt nýkomin til landsins.

Sennilega er veriđ ađ dreifa honum ţessa dagana í verslanir.

Ţađ er gaman ađ heyra í ţessum gítarleikurum, ungum sem gömlum refum.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 14.1.2010 kl. 09:03

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Bjössi má alveg selja mér hann sjálfur. Hann getur ţá loksins selt mér eitthvađ.

Ég seldi honum nefnilega Fender Super Reverb gítarmagnara áriđ 1976 sem Friđrik Karlsson átti á undan mér. Hvađ skyldi hafa orđiđ af ţeim stóra magnara? Skyldi vera hćgt ađ rekja slíka sögu?

Haukur Nikulásson, 14.1.2010 kl. 09:34

6 Smámynd: Haukur Nikulásson

Fyrirgefđu, ţetta var Fendir Super Six Reverb. Í honum voru 6 10" hátalarar, stór og ţungur og flott sánd!

Haukur Nikulásson, 14.1.2010 kl. 09:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband