Gildran úr gulli

Nú um síđastliđna helgi fćrđi frćndi minn og vinur, Hallsteinn Magnússon, bókbansmeistari mér tvo gamla ađgöngumiđa sem hann átti í fórum sínum og Gildran notađi á tvennum útgáfutónleikum í tilefni af útkomu geisladisksins, Gildran í 10 ár. Ţessa tvo miđa hafđi Hallsteinn geymt í 15 ár.

Ég hafđi mjög gaman af ţessari gjöf og rifjađist strax upp fyrir mér ţegar viđ frćndur útbjuggum ţessa ađgöngumiđa úr sérstöku bindaefni, hvern og einn handunnin og gylltan međ ekta fólíugulli og letriđ sett upp á gamla mátann.

Ţetta dunduđum viđ frćndur okkur viđ á bókbandsverkstćđinu sem viđ lćrđum báđir hjá, Arnarfelli í Kópavogi.

 

Gildran í tíu ár


Bloggfćrslur 21. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband