Er Lúpínan hrćđileg???

Ég heyrđi stórmerkilegan ţátt á rás 1 fyrir skömmu um Lúpínuna og hversu umdeild ţessi planta er.

Ţađ kom mér virkilega á óvart hversu mikill hiti stafar á milli manna og sérfrćđinga um ţessa plöntu.

Mér hefur alla tíđ ţótt hún undur fögur og einnig vera sumarbođi.

Ég get ekki sannara sagt, á tilurđ hennar í íslenskri náttúru eđa hvort hún hefur góđ eđa slćm áhrif hef ég hvorki skođun á, né vit til ađ dćma um en mikiđ ósköp er Lúpínan samt falleg jurt.

Hér á myndinni fyrir neđan er Birna mín í Lúpínubreiđu viđ bústađinn okkar í Kjósinni nú nýlega.

 

Blómarósin
.

 


Bloggfćrslur 20. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband