fim. 11.7.2013
Kostuleg stílabók
Mér áskotnađist á dögunum kostuleg stílabók sem ég hafđi notađ í Gagnfrćđaskólanum í Mosó áriđ 1977, eđa fyrir 36 árum, bćđi fyrir dönsku og ensku.
Mamma hafđi án minnar vitundar haldiđ uppá hana og notađ til ađ skrifa í uppskriftir af öllu tagi. Fyrir tilviljun sá ég stílabókina hjá mömmu nú fyrir skömmu og vakti hún athygli mína og ekki síđur kátínu ţegar ég sá ţađ sem í henni stóđ ţegar ég opnađi hana.
Ţarna má, eins og sést á myndunum, sjá stórum stöfum ritađ međ miklum stćl VENUS og ţar fyrir neđan nöfnin: Haffi orgel - Ţórhallur gítar - Elli bassa - Kalli trommur.
Ţarna er um ađ rćđa fyrstu hljómsveitina sem viđ félagar úr Gildrunni, ég og Ţórhallur stofnuđum međ góđum skólafélögum, ţeim Hafţóri Hafsteinssyni, sem nú er látinn og Erlendi Erni Fjeldsted Mosfellingi og eiginmanni Herdísar Sigurjónsdóttur bćjarfulltrúa í Mosfellsbć til margra ára.
Venus tróđ eftirminnilega upp á skólaballi í Gaggó og sérlegur ađstođamađur okkar var ţáverandi íţróttakennari skólans, Ísólfur Gylfi Pálmason sem nú er sveitarstjóri í Rangárţingi eystra.
Ţetta var fyrsta og eina giggiđ sem Ţórhallur spilađi á gítar og er minnisstćtt ađ Ísólfur Gylfi stilti gítarinn fyrir Ţórhall ţannig ađ ţvergrip međ einum fingri dugđu til ađ spila lögin sem viđ spiluđum.
Lögin voru tvo. Út og suđur ţrumustuđ og Kćrastan kemur til mín međ Lónlí blúbojs.
Ţađ ţarf ekki ađ spyrja ađ ţví ađ ţarna slógum viđ algerlega í gegn og hljómurinn hafđi veriđ gefinn fyrir ţađ sem koma skyldi.
Á myndinni má sjá ađ greinilega höfđu veriđ uppi hugmyndir um önnur nöfn hjá okkur strákunum eins og Magnarar, Brúsar, Fígúrur og Cosinus.
Ţegar ţessu samstarfi okkar gömlu skólabrćđrana lauk, stofnuđum viđ Ţórhallur hljómsveitina Cosinus sem lék ţó nokkuđ mikiđ á dansleikjum m.a. í gamla Klúbbnum í Borgartúni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)