Undan vetri

Undan vetri

Orð segja eitt

en þögnin annað

orð segja allt sem er bannað

orð eru þörf

en þögnin betri

ef þú vilt koma

vel undan vetri. 


Bloggfærslur 18. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband