Frábærir Kaleo

Við hlustuðum á fyrstu plötu félaganna í Kaleo í heild sinni nú á dögunum hérna heima á Álafossvegi. Jökull söngvari kom til okkar með plötuna áður en hún var send út í framleiðslu.

Það get ég fullyrt að hér er um sannkallaða meistarafrumraun að ræða. Krafturinn, energíið og spilagleðin fer ekki í eitt augnablik framhjá manni á meðan maður hlustar. 

Þetta var frábær kvöldstund með góðu fólki og sannkölluðum listamönnum.

Innilega til hamingju Kaleo.

 

Hlustað

Gamli Rogerinn minn spilar stórt hlutverk á nýju plötu Kaleo

 

Hlustað 1

Vinirnir, Gummi, Óli og Jökull

 

 

 

http://www.youtube.com/watch?v=iIH0b0ndjoE 


Bloggfærslur 2. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband