Gildran á Spot í Kópavogi

http://www.facebook.com/#!/pages/Gildran/117874914893638

Gildran sundlaug

Fiðringurinn mun hljóma á SPOT næstu helgi. Þetta er upptaka frá tónleikunum Gildrunnar í Hlégarði í maí á síðasta ári og sú fyrsta sem er birt á DVD frá tónleikunum.

Gildran Austurbæ
Auglýsing frá Spot
Þá er LOKSINS komið að því....

GILDRAN á SPOT laugardagskvöldið 23. Júlí.

Það þarf ekki að fjölyrða um að Gildran er eitt stærsta nafn íslenskrar rokksögu, skipuð einum fremstu tónlistarmönnum landsins og hafa fyrir löngu skipað sér á stall með bestu rokksveitum Íslandssögunnar.

Síðast þegar Gildrumenn spiluðu á höfuðborgarsvæðinu var rúmlega húsfyllir og þurftu margir frá að hverfa.

Við hvetjum alla unnendur íslenskrar rokktónlistar til að láta þetta EKKI framhjá sér fara og endilega segðu vinum þínum frá ;-)

Bloggfærslur 18. júlí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband