Gaman hjá Guðna

Guðni

Í dag var ég í viðtali hjá Guðna Má Henningssyni, þeim skemmtilega og einstaklega viðkunnalega útvarpsmanni. Þáttur hans er alltaf á sunnudögum og hefst að loknum hádegisfréttum.

Hér set ég inn viðtalið sem hefst þegar þátturinn er u.þ.b hálfnaður.

http://dagskra.ruv.is/ras2/4558202/2011/03/20/


Bloggfærslur 20. mars 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband