Gamlir vinir

Skólafélagar

Ég fékk í vikunni senda skemmtilega mynd sem að mér fannst óskaplega vænt um að fá.

Þarna erum við gömul skóla- og bekkjasystkin og vinir í afmæli hjá æskuvinkonu minni Unni Jennýju Jónsdóttur í Markholti 6.

Á myndinni eru talið frá vinstri: Kalli Tomm, Anna á Helgafelli, Herdís Guðjónsdóttir, afmælisbarnið Unnur Jenný með sár á nebbanum,  Linda López, Guðný Hallgrímsdóttir, Linda Úlfsdóttir, Guðrún Ríkharðsdóttir bróðurdóttir Jennýjar og Hilmar bróðir hennar. 


Bloggfærslur 14. janúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband