Gildran í Rokklandi

Rokkland

Við félagarnir vorum í skemmtilegum Rokklandsþætti hjá Óla Palla á sunnudaginn var. Þar flutti hann alla plötuna okkar sem við hljóðrituðum í Mosó í vor og spjallaði við okkur á milli laga.

Þátturinn verður endurfluttur í kvöld, þriðjudag 21. sept kl: 22:00 á Rás 2.

Hér að neðan er slóðin á þáttinn. 

http://dagskra.ruv.is/ras2/4558231/2010/09/19/


Bloggfærslur 21. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband