Tónleikar sem við gleymum aldrei

Tónleikar okkar félaganna í Gildrunni í gær munu aldrei nokkru sinni renna okkur úr minni. Andrúmsloftið og stemningin í Hlégarði var hreint stórkostleg. Við félagarnir erum innilega þakklátir og bókstaflega hrærðir.

Hljómsveitarmeðlimir heimsóttu okkur Línu í dag ásamt eiginkonum og að sjálfsögðu var gærdagurinn og tónleikarnir okkur efst í huga. 

Við getum seint þakkað öllum okkar góðu vinum sem hafa staðið svo þétt við bak okkar um áratuga skeið. Við þökkum einnig öllu því góða fólki sem troðfyllti Hlégarð með einstaka strauma í okkar garð.

Takk fyrir okkur.

Hér koma nokkrar myndir af síðustu æfingunni fyrir tónleika.

P1010783

P1010784

P1010786

P1010788

P1010802

P1010808

P1010815

P1010817

P1010821

P1010829

P1010830

P1010834

P1010835

 

P1010845

P1010849

P1010851

 

P1010853

3. maí 2010

Hér koma myndir af tónleikunum.

Gildran á tónleikum

Gildran á tónl 1

Gildran í pásu

Alsælir í pásu í góðum félagsskap.

Gildran eftir

Eftir tónleikana

 

 

 


Bloggfærslur 2. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband