Gott að eiga góða stuðningsmenn

Jón Gnarr 1010

Í nýlegu blaðaviðtali við Jón Gnarr, þann 4. maí 2010 sagði hann eftirfarandi:

 „Ég til dæmis kaus Karl Tómasson sem var trommuleikarinn í Gildrunni, hann var að bjóða sig fram fyrir Vinstri græna.

Ég held ég hafi stutt allt nema Framsóknarflokkinn, það er bara prinsipp hjá mér að styðja ekkert sem hann gerir."

Gildran live í Mosó

Gildran

Dagskrárgerðarmaðurinn góðkunni, Ólafur Páll Gunnarsson, (Óli Palli) frumflutti í dag í þætti sínum Rokklandi á Rás 2 þrjú lög af tónleikum Gildrunnar Í Hlégarði.

 

Hér fyrir neðan er slóðin á þáttinn. Lög okkar Gildrufélaga flutti hann að lokinni kynningu á Stranglers svona um það bil um miðbik þáttarins.

Semsagt hér kemur splúnkunýtt efni frá tónleikunum í Mosó.

http://dagskra.ruv.is/ras2/4519255/2010/05/16/


Bloggfærslur 16. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband