Þá var hlegið

ÖgmundurÞegar Ögmundur Jónasson spurði úr ræðupúlti alþingis fyrir nokkrum árum síðan hvort eðlilegt gæti talist að menn hefðu milljónatugi í mánaðarlaun á Íslandi, var mörgum hlátur í huga.

Jú  þetta voru allt snillingar, útrásarsnillingar, margverðlaunaðir menn sem áttu allt gott sitt skilið.


Bloggfærslur 11. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband