Öflugur listi, gott fólk

Ég er afskaplega sáttur með þann lista sem við Vinstri græn í Mosfellsbæ bjóðum fram fyrir komandi bæjar- og sveitarstjórnakosningar, í honum er mikil breidd.

Listinn er skipaður, bæði reyndu fólki og einstaklingum sem koma nýir og fullir orku og hugmynda inn í starfið okkar.

Ég er vissulega þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt að leiða nú listann öðru sinni og vil nota tækifærið og þakka fyrir það.

Ég er fullur eftirvæntingar yfir að hefja störf með öflugu og góðu fólki.

Það hefur verið bæði lærdómsríkt og skemmtileg reynsla að vinna að bæjarmálum í Mosfellsbæ og ég er ekki í vafa um að með okkur Vinstri grænum kom mikill og ferskur blær inn í okkar samfélag.

Við erum til reiðu búin að halda því starfi áfram.

 

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Hér að neðan kemur listinn í heild sinni.

 

Karl T

Karl Tómasson. Forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.

Bryndís

Bryndís Brynjarsdóttir. Formaður menningamálanefndar Mosfellsbæjar.

Silla Ragg 10

Sigurlaug Ragnarsdóttir. Listfræðingur.

Högni

Högni Snær Hauksson. Varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar.

Óli Gunn

Ólafur Gunnarsson. Varaformaður Skipulags- og bygginganefndar.

Íbí

Ingibjörg Bryndís Ingólfsdóttir. Lesblindukennari.

Bjarki

Bjarki Bjarnason. Rithöfundur og framhaldsskólakennari.

Írís

Íris Hólm Jónsdóttir. Söngkona.

Höskuldur 1012

Höskuldur Þráinsson. Prófersor við Háskóla Íslands.

Jóhanna

Jóhanna B. Magnúsdóttir. Formaður fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar.

Jóndi

Jón Davíð Ragnarsson. Rafvirki.

Elísabet

Elísabet Kristjánsdóttir. Formaður umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.

Birgir-9858 1010

Birgir Haraldsson. Verkstjóri og söngvari.

Gísli

Gísli Ársæll Snorrason. Verkstjóri áhaldahúss Mosfellsbæjar.


Bloggfærslur 9. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband