Betra er ólofað en illa efnt

Við höfum haft þann háttin á fjölskylda mín, að með steikinni á páskadag, fá allir lítið páskaegg og les hver fjölskyldumeðlumur hátt og snjallt sinn málshátt.

Ég sagði við mitt fólk áður en eggin voru opnuð að lokinni veislumátíðinni, að nú væri klárt að málsháttinn ætti hver og einn að taka sérstaklega til sín. Honum fylgdu skýr skilaboð til viðkomandi.

Viti menn, hvaða málshátt haldið þið að pólitíkusinn hafi fengið? Betra er ólofað en illa efnt.

Nú í upphafi kosningarbaráttunnar er eins gott að standa sig og lofa engu sem ekki er hægt að standa við.


Bloggfærslur 6. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband