Áhugi trúleysingja á trúmálum er mikill

Eftir nettan rúnt á blogginu og í netheimum á þessum langa föstudegi stendur uppúr hjá mér, áhugi trúleysingja á trúmálum.

Eru áhugamál okkar manna oft ekki áhugamál???


Bloggfærslur 2. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband