Markmenn. Ógleymanlegur kappi

Þegar ég var upp á mitt besta í markmannsstöðunni sem ungur drengur í fótboltanum, var ég lengi vel Gordon Banks en síðar Peter Shilton.

Ég gæti trúað að þessi eftirminnilegi markmaður hafi átt og eigi enn marga aðdáendur.

Markmannsferli mínum, sem varð ekki mjög langur, var lokið þegar hann var upp á sitt besta, þannig að ég náði aldrei að vera hann.

Þessi kappi er algerlega ógleymanlegur.


Bloggfærslur 28. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband