Gríðarleg spenna

Undanfarið hafa verið hér hjá mér tvær skoðanakannanir. Önnur snérist um hvort stjórnmálaleiðtogarnir hafi staðið undir væntingum og hin um ánægju á störfum Ólafs Ragnars Grímssonar undanfarið. 

Ljóst er að vinsældir forsetans virðast samkvæmt öllu hér hjá mér, vera miklar hjá Sjálfstæðismönnum og Hreyfingunni þessa dagana.

Hvað varðar, hvort leiðtogarnir hafi staðið undir væntingum, þá hafa Bjarni Ben og Sigmundur Davíð haft vinninginn undanfarið.

Nú er komin ný könnun og endilega taktu þátt lesandi góður.

 


Bloggfærslur 16. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband