Nikkan er engu lík

Jón Steinar Ragnarsson bloggvinur minn skrifaði nýlega skemmtilega grein um nikkuna á blogginu sínu og lét fylgja með skemmtilegt myndband af sönnum meistara á hljóðfærið.

Ég má einnig til með að skella hér inn hjá mér myndbandi af einum mögnuðum spilara leika listir sínar á þetta skemmtilega hljóðfæri.


Bloggfærslur 14. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband