Vorkvöld í Reykjavík

Undanfarna daga hef ég sett hér inn á bloggið mitt nokkur lög með Gildrunni. Ástæða þess, er vegna fyrirhugaðra tónleika okkar félaga þann 1. maí í Mosfellsbæ til að fagna 30 ára samstarfsafmæli okkar.

Eitt af okkar vinsælustu lögum er tvímælalaust útgáfa okkar á hinu sígilda og fallega lagi Vorkvöld í Reykjavík.

Lagið hljóðrituðum við árið 1990 og það kom út á hljómplötu okkar Ljósvakaleysingjar og hér kemur það.

 

 


Bloggfærslur 21. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband