fim. 11.2.2010
Sveitastjórnarráđstefna VG í Mosó
Í gćrkvöldi, miđvikudag, voru ţingmennirnir, Ögmundur Jónasson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir međ líflegan fund í Hlégarđi hér í Mosfellsbć. Ţau fóru vítt og breytt yfir stöđu landsmála og eftir ávörp ţeirra var opnađ fyrir umrćđu og fundargestum gafst kostur á ađ spyrja ţau um allt sem ţeim lá á hjarta. Umrćđan var lífleg og fróđleg.
Ţann 9. mars nćstkomandi verđur sérstakur gestur á opnum fundi Vinstri grćnna í Mosfellsbć, Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra. Fundurinn verđur í Hlégarđi kl. 20:00. Fundurinn verđur auglýstur nánar síđar.
Sveitastjórnarráđstefna Vinstri grćnna verđur haldin í Lágafellsskóla í Mosfellsbć nú um helgina og hefst á föstudaginn klukkan 17:00.
Dagskráin verđur blanda af fyrirlestrum og hópavinnu og lýkur klukkan 15:00 laugardaginn 13. febrúar.
Allir félagar eru velkomnir en nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks hjá Hermanni Valssyni, hermann.valsson@reykjavik.is.
Dagskrá ráđstefnunnar er svohljóđandi:
Föstudagur 12. febrúar 2010
16.45 Mćting í Lágafellsskóla í Mosfellsbć
17.00 Karl Tómasson forseti bćjarstjórnar í Mosfelssbć
17:15 Erindi um sveitastjórnarmál:
Karl Björnsson framkvćmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga: Fjármál sveitarfélaga
Sigurđur Tómas Björgvinsson verkefnistjóri um sameiningu sveitarfélaga: Sameining sveitarfélaga
Drífa Snćdal framkvćmdastýra VG: Hugsjónir eru ekki nóg - um allt hitt sem ţarf ađ vera til stađar
Katrín Jakobsdóttir Mennta- og menningarmálaráđherra og varaformađur VG: Kortér í kosningar
Umrćđur
19.00 Sameiginlegur kvöldverđur
20.00 Hópavinna:
Sameining sveitarfélaga
Sameiginlegar áherslur í komandi kosningum
Stuđningur viđ frambođ VG á nýjum stöđum
Fjármál sveitarfélaga
22.00 Fundi frestađ til morguns
Laugardagur 13. febrúar 2010
10.00 Hópavinna heldur áfram
12.00 Sameiginlegur hádegisverđur
13.00 Niđurstađa hópa kynnt
15.00 Fundi slitiđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)