Sveitastjórnarráđstefna VG í Mosó

VG mynd 1012

 

Í gćrkvöldi, miđvikudag, voru ţingmennirnir, Ögmundur Jónasson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir međ líflegan fund í Hlégarđi hér í Mosfellsbć. Ţau fóru vítt og breytt yfir stöđu landsmála og eftir ávörp ţeirra var opnađ fyrir umrćđu og fundargestum gafst kostur á ađ spyrja ţau um allt sem ţeim lá á hjarta. Umrćđan var lífleg og fróđleg.

Ţann 9. mars nćstkomandi verđur sérstakur gestur á opnum fundi Vinstri grćnna í Mosfellsbć, Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra. Fundurinn verđur í Hlégarđi kl. 20:00. Fundurinn verđur auglýstur nánar síđar.

Sveitastjórnarráđstefna Vinstri grćnna verđur haldin í Lágafellsskóla í Mosfellsbć nú um helgina og hefst á föstudaginn klukkan 17:00.

Dagskráin verđur blanda af fyrirlestrum og hópavinnu og lýkur klukkan 15:00 laugardaginn 13. febrúar.

Allir félagar eru velkomnir en nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks hjá Hermanni Valssyni, hermann.valsson@reykjavik.is.

Dagskrá ráđstefnunnar er svohljóđandi:

Föstudagur 12. febrúar 2010

16.45 Mćting í Lágafellsskóla í Mosfellsbć

17.00 Karl Tómasson forseti bćjarstjórnar í Mosfelssbć

17:15 Erindi um sveitastjórnarmál:

Karl Björnsson framkvćmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga: Fjármál sveitarfélaga

Sigurđur Tómas Björgvinsson verkefnistjóri um sameiningu sveitarfélaga: Sameining sveitarfélaga

Drífa Snćdal framkvćmdastýra VG: Hugsjónir eru ekki nóg - um allt hitt sem ţarf ađ vera til stađar

Katrín Jakobsdóttir Mennta- og menningarmálaráđherra og varaformađur VG: Kortér í kosningar

Umrćđur

19.00 Sameiginlegur kvöldverđur

20.00 Hópavinna:

Sameining sveitarfélaga

Sameiginlegar áherslur í komandi kosningum

Stuđningur viđ frambođ VG á nýjum stöđum

Fjármál sveitarfélaga

22.00 Fundi frestađ til morguns

Laugardagur 13. febrúar 2010

10.00 Hópavinna heldur áfram

12.00 Sameiginlegur hádegisverđur

13.00 Niđurstađa hópa kynnt

15.00 Fundi slitiđ


Bloggfćrslur 11. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband