Mosfellsdalur

Mosfellsdalur 

Dýrðlegt er í Dalnum,

umvöfnum fjallasalnum,

Þar eru: Rósabændur og söngfuglar,

grautvíxlaðir graðfolar,

yxna kýr og ofvitar,

nóbelsskáld og gullmolar,

frekjusvín og drykkjusvolar,

ljóðskáld og þurfalingar,

hestamenn og monthanar,

þingmenn og snillingar,

listamenn og letingjar,

klerkur, kirkja,

ég er hættur að yrkja.  

Óskar Þ.G. Eiríksson


Bloggfærslur 10. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband