lau. 2.1.2010
Robin Nolan heimsóknin var einstök og ógleymanleg
Ég var ađ hlusta á ţáttinn, Blár nótur í bland, á rás 1, í umsjá, Ólafs Ţórđarsonar, (Í Ríó Tríó) Hann spilađi eitt sinn á sérlega skemmtilegum tónleikum á Álafoss föt bezt ásamt Bjössa Thor og félögum.
Óli, sér um skemmtilegan ţátt á áđur nefndri útvarpsstöđ og ađ venju fer hann um víđan völl í umfjöllun sinni í ţáttum sínum.
Í ţessum ţćtti sem hér um rćđir, talađi hann m.a um gítarleikarann, Robin Nolan.
Robin Nolan, er í dag heimsţekktur gítarleikari og ţykir af mörgum vera snillingur. Tengsl hans viđ Ísland eru svolítiđ skemmtileg og sérstök saga.
Ţannig var ađ, Ţórđur Pálmason, sem rak um árabil veitingastađinn Fógetann í Reykjavík, sá, Robin Nolan og félaga í Amsterdam, en ţar voru, Robin og félagar götuspilarar um árabil.
Ţórđur heillađist af hljóđfćraleik ţeirra félaga og bauđ ţeim ađ koma til Íslands og spila, sem ţeir og ţáđu.
Um ţetta leiti var veitingastađurinn okkar, Álafoss föt bezt, í blóma í Kvosinni og ţar var reglulega bođiđ upp á vandađa tónlist.
Viđ félagarnir í Gildrunni vorum ađ spila hjá Ţórđi á Fógetanum eitt kvöldiđ ţegar styttist í komu Robin Nolan og félaga til Íslands og Ţórđur spurđi mig, hvort mér litist ekki vel á ađ fá hann til ađ halda tónleika á Álafoss föt bezt, sem varđ svo úr.
Ţetta voru án vafa einir flottustu tónleikar sem ţar voru haldnir.
Í dag er Robin Nolan ekki götuspilari, heldur orđinn virtur gítarleikari sem er ţétt bókađur langt fram í tímann.
Ţórđur Pálma á vafalítinn ţátt í ţví og Íslandsáhugi gítarleikarans er greinilegur eins og heyra má á myndbandinu sem ég lćt hér fylgja međ.
Bloggar | Breytt 3.1.2010 kl. 04:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)