Frábćrri bćjarhátíđ lokiđ í Mosó

Sérlega skemmtilegri og velheppnađri bćjarhátíđ okkar Mosfellinga lauk nú seinnipartinn í dag.

Ég vil ţakka öllum ţeim fjölmörgu einstaklingum sem lögđu hönd á plóg viđ ađ gera ţessa helgi svo fallega og skemmtilega í Mosó og einnig heimamönnum og gestum sem tóku ţátt í fjörinu.

Ţúsund ţakkir fyrir frábćra helgi!!!  


Bloggfćrslur 30. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband