Eiríkur Hauksson 50 ára 4. júlí

Nú er ljóst ađ söngvarinn góđkunni, Eiríkur Hauksson mun halda upp á 50 ára afmćli sitt međ stórtónleikum á Íslandi ţann 4. júlí.

Eins og flestum er kunnugt, hefur hann um árabil búiđ í Noregi og getiđ sér ţar góđs orđs, rétt eins og á Íslandi.

Eiríkur er frábćr söngvari ţađ vitum viđ öll. Upp úr stendur ţó, sá einstaki ljúflingur og góđa manneskja sem hann er.

Leiđir okkar lágu saman ţegar hann, ásamt Pétri heitnum Kristjánssyni, voru í hljómsveitinni Start áriđ 1981. Ţá tókum viđ okkur saman, hljómsveitirnar Start og Pass úr Mosfellsbć eins og viđ kölluđum okkur ţá og spiluđum um verslunarmannahelgina í Félagsgarđi Kjós. 

Gildran og Start 10

Gildran og Start á góđri stundu

Kapparnir úr Start, sem naut mikilla vinsćlda um ţćr mundir, tóku okkur sveitamönnunum úr Mosó opnum örmum. Sú vinátta hefur varađ alla tíđ síđan, einlćg og góđ. 

Seinna gekk Sigurgeir, gítarleikari Start, til liđs viđ Gildruna eftir ađ Startararnir lögđu upp laupana.

Mikiđ verđur gaman ađ fagna međ Eika og öllum vinum hans á flottum tónleikum í Austurbć ţann 4. júlí og ađ ţeim loknum í skemmtilegri veislu.

Pétur, Eiki og Kalli

Eiki Hauks, Kalli Tomm og Pétur Kristjáns. Ţarna heldur Pétur á uppáhalds plötualbúmi sínu, saumađa albúmi Gildrunnar.

gildrumezz

Gildrumezz ásamt Eika. Myndin er tekin fyrir tónleika á Akureyri.

Billii Start og Kalli Tomm 10

Billi Start og Kalli Tomm á Álafoss föt bezt í Mosó. Billi var um árabil helsti ađstođarmađur og vinur félaganna í Start og seinna okkar félaganna í Gildrunni.


Bloggfćrslur 7. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband