Einstakt starf

Það er með sanni hægt að segja að Páll Helgason tónlistarmaður og kórstjórnandi í Mosfellsbæ hafi unnið einstakt starf í þágu tónlistarinnar í Mosfellsbæ.

Páll hefur um árabil stjórnað fjórum kórum í bæjarfélaginu. Álafosskórnum, Vorboðum, kór eldriborgara, Mosfellskórnum og Karlakór Kjalnesinga.

Í kringum Palla Helga og allt hans starf ríkir alltaf einstaklega góður andi.

Góðir gestir hér kemur Karlakór Kjalnesinga með lag af nýútkomnum geisladiski sem ég skora á alla að eignast.


Bloggfærslur 20. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband