Umhverfis - og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar

Nú í vikunni opnaði Umhverfis - og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar heimasíðu.

http://www.umhverfisfelagmos.blog.is/blog/umhverfisfelagmos/

Félagið hefur staðið fyrir nokkrum fróðlegum og skemmtilegum fyrirlestrum og vettvangsferðum allt frá stofnun, nú síðast fyrir fuglaskoðun í Leiruvoginum.

Fugl

Forsvarsmenn Umhverfis - og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar er allt þaul kunnugt fólk um náttúru og umhverfi Mosfellsbæjar og hefur í áratugi látið til sín taka á þeim vettvangi. 

Á síðu félagsins segir:

"UNM eru frjáls félagasamtök sem leggja áherslu á að umgangast náttúru og umhverfi með gát og fræðslu. Félagið var stofnað í Mosfellsbæ þann 21. mars 2007. Formaður félagsins er Guðjón Jensson og í stjórn félagsins sitja einnig Bjarki Bjarnason og Vigdís Pétursdóttir".

 


Bloggfærslur 26. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband