Reiðtúrinn skemmtilegi

Um árabil hafa félagar úr Hestamannafélaginu Herði boðið bæjarstjórn Mosfellsbæjar, nefndarfólki og starfsmönnum í reiðtúr og er það alltaf jafn skemmtilegur dagur.

Í gær fórum við í bráðskemmtilega ferð með þeim félögum og enduðum svo daginn í skemmtilegri grillveislu.

Hér koma nokkrar myndir frá yndislegum og ógleymanlegum degi. 

Hesta 17

Hesta 16

Hesta 15

Hesta 14

Hesta 13

Hesta 12

Hesta 11

Hesta 10

Hesta 9

Hesta 8

Hesta 7

Hesta 6

Hesta 5

Hesta 4

hesta 3

Hesta 1

 


Bloggfærslur 21. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband