Það er allt í Leyni

Í bústaðnum okkar Hilmars, sem heitir Leynir eru framkvæmdir á fullu. Það er eitthvað annað enn hjá Sigga Einars. Þar er allt stopp.

Leynir 1

Skjólveggur fyrir heita pottinn staðsettur

Leynir 2

Stund milli stríða

Leynir 3

Júlli frændi og Hilmar fá sér einn kaldan

Leynir 4

Gunnar, listasmiður, pjakkar með sporjárninu

Leynir 5

Allt klárt og allir í pottinn


Fyrir Hilmar


Bloggfærslur 2. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband