Ég skora á alla að taka þátt

Kjarni mið

Eins og fram kemur á vef Mosfellsbæjar, mos.is hefur nú verið opnuð skipulagsgátt. þar sem íbúum og öðrum áhugasömum gefst kostur á að senda inn athugasemdir, tillögur og hugmyndir tengdar endurskoðun aðalskipulagsins. 

Bæjaryfirvöld hafa lagt og leggja mikla áherslu á aðkomu og virkt samráð við bæjarbúa við endurskoðun aðalskipulagsins.

Nánar er hægt að lesa um þetta á mos.is. Ég hvet sem flesta til að taka þátt.

Þær hugmyndir sem kynntar hafa verið varðandi hið nýja miðbæjarskipulag virðast leggjast afar vel í bæjarbúa og hef ég fengið mörg jákvæð og skemmtileg viðbrögð frá bæjarbúum vegna þeirra. 


Bloggfærslur 26. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband