Grímubúningarnir geta veriđ skemmtilegir

ÖskudagurinnViđ, gamla settiđ fórum um daginn í flotta matarveislu međ góđum kunningjum. Ţar mćttu allir í grímubúningum. Ţađ var mikiđ hlegiđ og kvöldiđ var sérlega skemmtilegt.

Í morgun var Birna vitanlega mjög spennt fyrir deginum. Sjálfum öskudeginum. Ţađ tók drjúgan tíma ađ undirbúa Kínaprinsessuna. Dagurinn var góđur og skemmtilegur.

Ég held ađ viđ fullorđna fólkiđ mćttum oftar taka börnin okkar til fyrirmyndar. Ţađ er ađ vera viđ sjálf öllu jafna og skella okkur viđ góđ tćkifćri í grímubúninginn og eiga glađan dag.

Ţađ er leiđigjarnt ađ vera í grímubúning allt áriđ um kring.

Rétt í ţessu voru mér ađ berast myndir frá Íbí vinkonu minni frá okkar ellismella grímuballi.

Ég má til međ ađ skella ţeim hér inn.

Gríma 1

Gríma 2

Gríma 3

Gríma 4

Gríma 5

Gríma 6

Gríma 7

 


Bloggfćrslur 25. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband